• Song:

    Prupufólkið

  • Artist:

    Dr. Gunni

G        D                       G
Í Vesturbænum býr skrítinn karl
     C                 G         D        G     -  C
og jafnvel furðulegri er konan hans.
G                   D            G
Hann er með rosalega bumbu
C            G          D                  G      -  C
úti á götu þau tvö stíga trylltan dans.
       G          D           G
Þau skreyttu jólatré í júní
     C         G         D      G    -  D
og karlinn sagðist vera kind.
       G          D                  G
Þau stóðu á höndum út á túni
     C    G            D      G    -  C
og fóru bæði að leysa vind.

     H7             em         C     G
     Og karlinn prumpar svona.....
     H7           em         C     G
     og konan prumpar svona.....
          D                            G
     og krakkarnir prumpa með.....
     D                                            G
     La la la la la la la la la la la la la.

G                 D                     G         -  C
En fullorðna fólkið það varð brjálað
    G                D       G   -  C
og skammaði börnin sín:
 G                 D             G          -  C
”Það er dónaskapur að prumpa
     G               D              G     -  C
já, það er sko alls ekkert grín!”
     G        D       G
Og lögga kom á hjóli
     C          G                 D       G  -  C
og spurði: ”Hvað þykist þið geta?”
 G          D      G     -  C
”Ég heiti Siggi stóri
     G           D         G      -  C
og ég kann sko að freta!”
Show more